27.01.2010
Nám á málmblásturshljóðfæri
Tónlistarskólinn á Akureyri býður byrjendum upp á ódýrt og skemmtilegt nám á
málmblásturshljóðfæri. Kennt verður á trompet, kornett, básúnu, baritón-horn og túbu í 2-3 manna
hópum og kennslan fer fram í Brekku-Gilja-og Oddeyrarskóla.