Framhaldstónheyrn, rytmísk
Framhaldstónheyrn, rytmísk (F1)
Þrep: 2
Einingar: 2
Forkröfur: Miðpróf í rytmískir tónfræði og tónheyrn
Lýsing: Í tónheyrn er takt- og tónskyn nemandans þjálfað og hæfni hans þroskuð til að greina það sem hann heyrir. Nemendur þjálfast í að syngja brotna hljóma og margskonar tónstiga skv. rytmískri námskrá. Mikið er lagt upp úr söng, hrynlestri, hljómheyrn, hljómsöng og ýmsum diktatæfingum.
Námsmat: Tekin eru miðsvetrar- og vorpróf. Nánar er kveðið á um námsmat í kennsluáætlun
Framhaldstónheyrn, rytmísk (F2)
Þrep: 3
Einingar: 2
Forkröfur: Hafa lokið F1, Framhaldstónfræði og tónheyrn rytmískri
Lýsing: Í tónheyrn er takt- og tónskyn nemandans þjálfað og hæfni hans þroskuð til að greina það sem hann heyrir. Nemendur þjálfast í að syngja brotna hljóma og margskonar tónstiga skv. rytmískri námskrá. Mikið er lagt upp úr söng, hrynlestri, hljómheyrn, hljómsöng og ýmsum diktatæfingum.
Námsmat: Tekin eru miðsvetrar- og vorpróf. Nánar er kveðið á um námsmat í kennsluáætlun