Fara í efni

Saga rytmískrar tónlistar

Þrep: 1

Einingar: 3

Forkröfur:

Lýsing: Kennd er saga dægurlagana, jazzins og rokksins. Brugðið er ljósi á stílbrigði helstu stílskeiða og fjallað nánar um nokkra helstu fulltrúa hverrar tónlistarstefnu. Í áfanganum er mjög mikið lagt upp úr hlustun.

Námsmat: Tekin eru miðsvetrar- og vorpróf. Nánar er kveðið á um námsmat í kennsluáætlun