Röddin og líkaminn
Þrep: 2
Einingar: 1
Forkröfur: Grunnpróf í söng
Lýsing: Nemendur læra um líkamsbeitingu í söng og samspil líkama, hugar og hljóms raddarinnar. Nemendur rannsaka líkamsburð og beitingu þekktra söngvara í gengum árin og skoða það sem virkar hamlandi á röddina og hvað styður við hana. Kennt er í lotum, um kvöld og helgar.
Námsmat: Einkunn er gefin samkvæmt mætingu og ástundun.