Fara í efni

Kontrapunktur

Þrep: 4

Einingar: 3 

Forkröfur: F2, Klassísk tónfræði og tónheyrn 

Lýsing: Farið er í aðferðir við kontrapunkt frá endurreisnartímabilinu, hvernig bæta má rödd við aðra sem er gefin, fyrst nótu á móti nótu og síðan fleiri nótur á móti nótu og grunnreglur í sambandi við það. Enn fremur er skoðaður kontrapunktur í invensjónum eftir Bach.  

Námsmat: Nemendur taka próf og skila verkefnum.