15.03.2011
Þorgerðartónleikar!
Tónleikar til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur verða tvennir í ár. Miðvikudaginn 16. mars eru tónleikar
kl.18:00 og þar munu nemendur í miðnámi koma fram. Fimmtudaginn 17. mars eru tónleikar kl. 20:00 og þar munu nemendur í framhaldsnámi koma fram og
m.a. þeir 6 nemendur sem ljúka framhaldsprófi í vor.