Fara í efni

Fréttir

Stórsveit Tónak í Hlíð

Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri spilaði í gærkvöldi fyrir eldriborgara á dvalarheimilinu Hlíð við Þórunnarstræti. Sveitin spilaði í bland róleg og falleg sem og 

Tónæði í Hofi!

Hó, hó, hóóóoóóóóóóóóóó!! Föstudaginn 10. des verður jólasöngur hjá Tónæðinu í Hofi klukkan 16:00. Þetta er með fyrirkomulaginu "komi þeir sem koma vilja og fari þeir sem fara vilja". Sungið verður á fyrstu hæð

Jólatónleikar í Akureyrarkirkju

Miðvikudaginn 8. desember verða haldnir jólatónleikar í Akureyrarkirkju. Á tónleikunum koma fram nemendur klassískrar deildar Tónlistarskólans á Akureyri ásamt orgelnemendum Eyþórs Inga

Ljósin tendruð á jólatrénu

Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri spilaði um helgina á hinum árlega viðburði "Ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi". Aðsókn var góð og margar

Jólaball Suzukinemenda

Jólatónleikar og jólaball Suzukinemenda verður haldið laugardaginn 27. nóvember í Hömrum.  Tónleikarnir hefjast kl. 11:00 og fram koma fiðlu-, víólu-, selló-, og píanóhópar.

Minningarhátíð

11. nóvember sl. voru 175 ár liðin frá því sr. Matthías Jochumsson fæddist að Skógum í Þorskafirði. Að því tilefi var haldin minningarhátíð í húsi skáldsins, Sigurhæðum, og einnig í Ketilhúsinu um kvöldið. 

Landsmót strengjanemenda

Helgina 8.-10. október síðastliðinn var haldið hér í Tónlistarskólanum á Akureyri Landsmót Strengjanemenda.  Á mótinu voru um 270 nemendur sem æfðu saman í fjórum hljómsveitum undir stjórn

Fjáröflun NefTónak!

Á morgun, föstudaginn 19.nóvember mun NefTónak standa fyrir sólarhringstónleikamaraþoni! Sólarhringstónleikamaraþonið verður í Rósenborg

Sólótónleikar blásaradeildar

Í dag, miðvikudaginn 17. nóv kl. 18:00 verða haldnir tónleikar í Hömrum á vegum blásaradeildar Tónlistarskólans á Akureyri. Þar koma fram nemendur á öllum stigum og

Tónstigapróf

Vikuna 15.-19. nóvember fara fram tónstigapróf hjá nemendum í Tónak. Allir nemendur tónlistarskólans sem ekki eru annaðhvort nýbyrjaðir eða stutt komnir í námi fara