Píanóhelgi í Tónak!
11.02.2011
Píanóhelgi í Tónak!
Framundan er árleg píanóhelgi í TónAk. Þetta eru vinnubúðir fyrir lengra komna nemendur og kennara þar sem Halldór Haraldsson og Peter
Máté prófessorar við Listaháskóla
Íslands leiðbeina í hóp- og einkatímum. Dagskráin byrjar kl. 10 á laugard og stendur allan daginn. Kl. 16 flytur Halldór fyrirlestur um ævi
og störf Roberts Schumann. Á sunnudag hefst dagskráin kl. 10 og lýkur með tónleikum kl. 16 í Hömrum. Öllum er velkomið að koma og hlusta
:)