Fréttir
29.08.2011
Forskóli og Hringekjan
Undir \"Námið\" eru komnar inn upplýsingar um Forskólann og Hringekju og tímarnir eru komnir inn undir stundaskrár.
23.05.2011
Skólaslit
Skólaslit Tónlistarskólans verða miðvikudaginn 25. maí kl. 18:00 í Hamraborg, Hofi.
19.05.2011
Tónleikum Jónínu frestað
Framhaldsprófstónleikum Jónínu Bjartar Gunnarsdóttur sem vera áttu föstudaginn 20. maí kl. 18:00 er frestað til sunnudagsins 22. maí kl. 20:00 vegna veikinda.
13.05.2011
Færeyjarferð í uppsiglingu
Núna er loksins komið að því sem margir nemendur blásaradeildar hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu, hljómsveitarferð grunnsveitar og stórsveitar Tónlistarskólans á Akureyri. Lagt verður af stað um hádegi miðvikudaginn 18. maí og farið með rútum til Seyðisfjarðar.
09.05.2011
Danirnir koma!
Danirnir koma er yfirskrift tónleika sem verða í Hofi laugardaginn 14. maí kl. 16:00 og í Langholtskirkju í Reykjavík sunnudaginn 15. maí kl. 18:00. Þetta eru samstarfstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Tónlistarskólans á Akureyri. Á þessum tónleikum
09.05.2011
Masterclass
Gítarleikararnir Kazumi Watanabe og Björns Thorodssen verða með opinn masterclass á Græna Hattinum næstkomandi fimmtudag, 12. maí, kl. 16:00. Námskeiðið er öllum opið og ókeypis aðgangur. Á föstudeginum munu þeir félagar bjóða uppá einkakennslu frá
04.05.2011
Nýjar námsgreinar á næsta skólaári
Tónlistarskólinn á Akureyri er í stöðugri þróun og uppbyggingu og eftir aukinni eftirspurn og góðri aðstöðu er nauðsynlegt að auka námsframboðið. Vegna þessa hefur verið ákveðið að bjóða uppá tónlistarforskóla fyrir nemendur í fyrstu tveimur bekkjum grunnskóla
04.05.2011
Innritun fyrir skólaárið 2011-12
Núna er komið að innritun fyrir næsta skólaár og að gefnu tilefni minnum við núverandi nemendur sem hyggja á áframhaldandi nám við tónlistarskólann á Akureyri á að endurnýja innritun fyrir skólaárið 2011-2012. Allir nemendur sem vilja halda áfram námi næsta vetur