Fara í efni

Fréttir

Kórskóli

Nýtt söngnám hefst í október í Tónlistarskólanum á Akureyri

Forskóli og Hringekjan

Undir \"Námið\" eru komnar inn upplýsingar um Forskólann og Hringekju og tímarnir eru komnir inn undir stundaskrár.

Skólasetning

Tónlistarskólinn verður settur mánudaginn 29. ágúst kl. 18:00 í Hamraborg.

Skólaslit

Skólaslit Tónlistarskólans verða miðvikudaginn 25. maí kl. 18:00 í Hamraborg, Hofi.

Tónleikum Jónínu frestað

Framhaldsprófstónleikum Jónínu Bjartar Gunnarsdóttur sem vera áttu föstudaginn 20. maí kl. 18:00 er frestað til sunnudagsins 22. maí kl. 20:00 vegna veikinda.

Færeyjarferð í uppsiglingu

Núna er loksins komið að því sem margir nemendur blásaradeildar hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu, hljómsveitarferð grunnsveitar og stórsveitar Tónlistarskólans á Akureyri. Lagt verður af stað um hádegi miðvikudaginn 18. maí og farið með rútum til Seyðisfjarðar.

Danirnir koma!

Danirnir koma er yfirskrift tónleika sem verða í Hofi laugardaginn 14. maí kl. 16:00 og í Langholtskirkju í Reykjavík sunnudaginn 15. maí kl. 18:00. Þetta eru samstarfstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Tónlistarskólans á Akureyri. Á þessum tónleikum

Masterclass

Gítarleikararnir Kazumi Watanabe og Björns Thorodssen verða með opinn masterclass á Græna Hattinum næstkomandi fimmtudag, 12. maí, kl. 16:00. Námskeiðið er öllum opið og ókeypis aðgangur. Á föstudeginum munu þeir félagar bjóða uppá einkakennslu frá

Nýjar námsgreinar á næsta skólaári

Tónlistarskólinn á Akureyri er í stöðugri þróun og uppbyggingu og eftir aukinni eftirspurn og góðri aðstöðu er nauðsynlegt að auka námsframboðið. Vegna þessa hefur verið ákveðið að bjóða uppá tónlistarforskóla fyrir nemendur í fyrstu tveimur bekkjum grunnskóla

Innritun fyrir skólaárið 2011-12

Núna er komið að innritun fyrir næsta skólaár og að gefnu tilefni minnum við núverandi nemendur sem hyggja á áframhaldandi nám við tónlistarskólann á Akureyri á að endurnýja innritun fyrir skólaárið 2011-2012. Allir nemendur sem vilja halda áfram námi næsta vetur