Fara í efni

Fréttir

Dagur Tónlistarskólanna!

Í tilefni af degi tónlistarskólanna verður Tónlistarskólinn á Akureyri með opið hús í Hofi laugardaginn 26. febrúar. Boðið verður upp á brot af því besta sem á sér stað innan veggja skólans og er markmiðið að aðstandendur, nemendur,

Jazzta tónleikar!

Leikið verður og sungið af hjartans list á Götubarnum í miðbæ Akureyrar í kvöld, miðvikudaginn 16. febrúar klukkan 21:00. Þá hefst röð heitra tónleika

Málþing um menningu

Málþing um framtíðarstefnu menningarmála á Norðurlandi verður haldið í Hofi föstudaginn 18. febrúar. Menningarhúsið Hof og Tónlistarskólinn á Akureyri efna til málþingsins, yfirskriftin er „Menning í dag, menning á morgun?”

Píanóhelgi í Tónak!

Framundan er árleg píanóhelgi í TónAk. Þetta eru vinnubúðir fyrir lengra komna nemendur og kennara þar sem Halldór Haraldsson og Peter Máté prófessorar við Listaháskóla

Prufa

Þetta er prufa

Foreldravika í Tónak!

Vikan 24.-28. jan. 2011 er foreldravika í Tónlistarskólanum. Kennsla verður óbreytt en foreldrar verða boðaðir í tíma með nemendum. Er þetta gert til að stuðla að

Allt að detta í gang!

Nú á nýju ári er nánast allt að verða komið í samt horf í Tónlistarskólanum og nemendur farnir að stunda sitt nám af kappi eftir góða hvíld í jólafríinu. Grunnsveit Tónak 

Tónleikar og masterclass

Miðvikudaginn 5. janúar verða tónleikar í Hömrum 1. hæð þar sem fram kemur Greta Guðnadóttir, fiðluleikari ásamt Ingunni Hildi Hauksdóttur píanóleikara. 

Jólafrí í Tónak

Í dag, föstudaginn 17. desember er síðasti kennsludagur þessa árs í Tónlistarskólanum.  Við óskum öllum nemendum og aðstandendum gleðilegra 

Litlu Jól NefTónak!

Miðvikdaginn 15.des kl.20.00 Munum við í NefTónak halda okkar fyrstu litlu jól! Þau verða haldin í Dynheimum.(2.hæð Hof)