Svæðisbundið val Nótunnar
16.03.2011
Svæðisbundið val Nótunnar
Núna á laugardaginn fara fram aðrir tónleikar þriggja í tónleikaröð Nótunnar sem er uppskeruhátíð
tónlistarskóla á Íslandi. Þetta eru sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á Norður- og Austurlandi og verða haldnir
í
Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði laugardaginn 19. mars kl. 14:00. Þau atriði sem fara fyrir hönd Tónlistarskólans á Akureyri
eru:
- Alexander Smári Edelstein, píanó - Allegro KV 3, W.A. Mozart
- Stórsveit Tónak - Jelly Roll e. Mingus/Carmona
- Gunnar Björn Björnsson, söngur - Flotow, Máppari (Martha)
- Libertango - Tvöföld sorg e. Piazzolla/Carmona
- Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, selló - Allemande úr Svítu nr. 2 í d-moll e. J. S. Bach