Fara í efni

Fréttir

Maxímús trítlar í Tonak

Hinn frægi Maxímús Músíkús heimsækir Akureyri þann 2. október og heldur tónleika með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og á sjöunda tug nemenda úr tónlistarskólanum.

Foreldravika

Vikan 26. – 30. sept. 2011 er foreldravika í Tónlistarskólanum.

Aðgengi og umgengni

Hof er stór bygging með margháttaðri starfsemi. Gott er að allir kynni sér opnunartíma hússins og umgengnireglur í skólanum. Það sparar mikla vinnu og fyrirhöfn.

Kórskóli

Nýtt söngnám hefst í október í Tónlistarskólanum á Akureyri

Forskóli og Hringekjan

Undir \"Námið\" eru komnar inn upplýsingar um Forskólann og Hringekju og tímarnir eru komnir inn undir stundaskrár.

Skólasetning

Tónlistarskólinn verður settur mánudaginn 29. ágúst kl. 18:00 í Hamraborg.

Skólaslit

Skólaslit Tónlistarskólans verða miðvikudaginn 25. maí kl. 18:00 í Hamraborg, Hofi.

Tónleikum Jónínu frestað

Framhaldsprófstónleikum Jónínu Bjartar Gunnarsdóttur sem vera áttu föstudaginn 20. maí kl. 18:00 er frestað til sunnudagsins 22. maí kl. 20:00 vegna veikinda.

Færeyjarferð í uppsiglingu

Núna er loksins komið að því sem margir nemendur blásaradeildar hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu, hljómsveitarferð grunnsveitar og stórsveitar Tónlistarskólans á Akureyri. Lagt verður af stað um hádegi miðvikudaginn 18. maí og farið með rútum til Seyðisfjarðar.