Masterclass fyrir víólu- og sellónemendur
03.01.2012
Masterclass fyrir víólu- og sellónemendur
Miðvikudaginn 4. janúar 2012 verður masterclass fyrir neðri strengi í Hömrum kl 14-17.
Leiðbeinandi er Nicole Vala Cariglia doktor í sellóleik frá Boston University. Nicole Vala er einnig fyrrum nemandi Tónlistarskólans á Akureyri. Fyrir nokkrum árum lék hún einleik í sellókonsert Schumanns með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og fór á kostum.
Miðvikudaginn 4. janúar 2012 verður master class fyrir neðri strengi í Hömrum kl 14-17.
Leiðbeinandi er Nicole Vala Cariglia doktor í sellóleik frá Boston University en hún er einnig fyrrum nemandi Tónlistarskólans á Akureyri. Fyrir nokkrum árum lék hún einleik í sellókonsert Schumanns með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og fór á kostum.
Dagskráin er sem hér segir:
kl 14-15 leika nemendur á grunnstigi
kl 15-15.30 kaffihlé
kl 15.30-17 leika nemendur á mið- og framhaldsstigi
Undirleikari er Helena G. Bjarnadóttir