Fara í efni

Fréttir

Suzuki útskrift

Útskriftartónleikar suzukinemenda!  voru haldnir í gær í Hömrum.  Þar voru alls níu nemendur sem útskrifuðust, ýmist úr tilbrigðum, Suzukibók 1 eða Suzukibók 2.

Masterclass og einkatímar!

Fimmtudaginn 11.nóv. kl. 17:00-18.30 verður workshop á Græna Hattinum á vegum ASA - tríó. ASA - tríó skipa þeir Andrés Þór

Keiluferð NefTónak!

Jæja þá er komið að því! Hópferð í keilu(Kaffi Jónsson) sunnudaginn 7.nóv kl 16.00! Allir nemendur tónlistarskólans á Akureyri eru velkomnir og verður

Opið hús NefTónak!

Fimmtudaginn 4.nóv Kl: 20:00 ætlum við í NefTónak að hafa smá hitting í Hofi (Dynheimum) og horfa

Skólatónleikar SN í Hofi

Í liðinni viku var Sinfóníuhljómsveit Norðurlands með skólatónleika í Hofi. Flutt var tónverkið Pétur og úlfurinn eftir Sergei Prokofieff. Var verkið sviðsett með

Haustfrí í Tónak!

Mánudaginn 25. okt og þriðjudaginn 26. okt er haustfrí í Tónlistarskólanum.  Þá fellur niður öll kennsla sem og hljómsveitaræfingar.

Sambaskólinn

Mánudaginn 18.okt kl. 16:00-17:00 mun Sambaskólinn taka til starfa. Allir nemendur tónlistarskólans eru hjartanlega velkomnir en mælst er til að nemendur 

Börn fyrir börn

Sunnudaginn 17. október kl. 14:00 fer fram menningarhátíð barna í Hofi undir yfirskriftinni Börn fyrir börn. Að hátíðinni koma fjölmargir aðilar sem vinna að menningarstarfi barna á Eyjafjarðarsvæðinu: Tónlistarskólinn á Akureyri, Point Dance Studio 

Ljóðalög Jóns Hlöðvers Áskelssonar

Fimmtudagskvöldið 14. október kl. 20:00 verða tónleikar í Hömrum þar sem flutt verða ljóðalög Jóns Hlöðvers Áskelssonar.  Flytjendur eru Margrét Bóasdóttir sópran  og Daníel Þorsteinsson píanóleikari en auk þeirra

Masterklass

Á morgun, miðvikudaginn  13. október, verður haldið námskeið með rússnesk/ísraelska píanóleikaranum Albert Mamriev á vegum íslandsdeildar EPTA. Námskeiðið fer