Fara í efni

Fréttir

Börn fyrir börn

Sunnudaginn 17. október kl. 14:00 fer fram menningarhátíð barna í Hofi undir yfirskriftinni Börn fyrir börn. Að hátíðinni koma fjölmargir aðilar sem vinna að menningarstarfi barna á Eyjafjarðarsvæðinu: Tónlistarskólinn á Akureyri, Point Dance Studio 

Ljóðalög Jóns Hlöðvers Áskelssonar

Fimmtudagskvöldið 14. október kl. 20:00 verða tónleikar í Hömrum þar sem flutt verða ljóðalög Jóns Hlöðvers Áskelssonar.  Flytjendur eru Margrét Bóasdóttir sópran  og Daníel Þorsteinsson píanóleikari en auk þeirra

Masterklass

Á morgun, miðvikudaginn  13. október, verður haldið námskeið með rússnesk/ísraelska píanóleikaranum Albert Mamriev á vegum íslandsdeildar EPTA. Námskeiðið fer

Foreldravika í TónAK!

Vikan 11.-15. okt. 2010 er foreldravika í tónlistarskólanum. Kennsla verður óbreytt en foreldrar verða boðaðir í tíma með nemendum. 

Á næstunni: - Þriðjudagstónleikar í Hömrum 25. janúar kl. 18:00 - Foreldravika 24.-28. janúar. Verið velkomin :) - Harmonikkunemendur spila í Te&kaffi föstudaginn 28. jan kl. 16:00 Myndskeið vikunnar: "Ef þú spilar vitlausa nótu, reddaðu þér þá með þvi sem þú spilar næst" - Joe Pass, jazzgítarleikari Áhugaverðir og hagnýtir tenglar: Sendu Tónak vinabeiðni á Snjáldurskjóðu :) Nemendafélag Tónak - NefTónak - Tímabundin síða nemendafélagsins. Hér má finna helstu upplýsingar um nemendafélagið og áhugaverðar fréttir og tilkynningar. Músík.is - Allir íslenskir vefir sem tengjast tónlist og meira til. Hér má finna ýmislegt áhugavert efni tengt tónlist. Prófanefnd tónlistarskóla - Hér má finna upplýsingar um áfangapróf og almennar kröfur í tónlistarnámi sem og Aðalnámsskrá tónlistarskólanna.

Strengjasveitarmót á Akureyri

Helgina 8. – 10. október mun Tónlistarskólinn á Akureyri standa fyrir strengjamóti á Akureyri. Um 270 nemendur frá öllu landinu hafa skráð þátttöku

Nýtt nemendafélag Tónak!

Neftónak er nýstofnað Nemendafélag Tónlistarskólans á Akureyri. Framundan er spennandi vetur og ætlunin er m.a.

Um 600 manns á skólasetningu

Skólasetning Tónlistarskólans á Akureyri gekk vel en mættu um 600 manns á tónleika kennara og skólasetningu. Þröng var á þingi 

Lay Low með nemendum Tónak.

Söngkonan Lay Low kom fram á opnunarhátíð menningarhússins á dögunum en tónleikarnir voru samstarfsverkefni Tónlistarskólans á Akureyri,