Fréttir
19.01.2011
Foreldravika í Tónak!
Vikan 24.-28. jan. 2011 er foreldravika í Tónlistarskólanum. Kennsla verður óbreytt en foreldrar verða boðaðir í tíma með nemendum. Er
þetta gert til að stuðla að
13.01.2011
Allt að detta í gang!
Nú á nýju ári er nánast allt að verða komið í samt horf í Tónlistarskólanum og nemendur farnir að stunda sitt nám
af kappi eftir góða hvíld í jólafríinu. Grunnsveit Tónak
03.01.2011
Tónleikar og masterclass
Miðvikudaginn 5. janúar verða tónleikar í Hömrum 1. hæð þar sem fram kemur Greta Guðnadóttir, fiðluleikari ásamt Ingunni
Hildi Hauksdóttur píanóleikara.
17.12.2010
Jólafrí í Tónak
Í dag, föstudaginn 17. desember er síðasti kennsludagur þessa árs í Tónlistarskólanum.
Við óskum öllum nemendum og aðstandendum gleðilegra
14.12.2010
Litlu Jól NefTónak!
Miðvikdaginn 15.des kl.20.00 Munum við í NefTónak halda okkar fyrstu litlu jól! Þau verða haldin í Dynheimum.(2.hæð Hof)
08.12.2010
Stórsveit Tónak í Hlíð
Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri spilaði í gærkvöldi fyrir eldriborgara á dvalarheimilinu Hlíð við
Þórunnarstræti. Sveitin spilaði í bland róleg og falleg sem og
08.12.2010
Tónæði í Hofi!
Hó, hó, hóóóoóóóóóóóóóó!! Föstudaginn 10. des verður jólasöngur
hjá Tónæðinu í Hofi klukkan 16:00. Þetta er með fyrirkomulaginu "komi þeir sem koma vilja og fari þeir sem fara vilja". Sungið verður
á fyrstu hæð
07.12.2010
Jólatónleikar í Akureyrarkirkju
Miðvikudaginn 8. desember verða haldnir jólatónleikar í Akureyrarkirkju. Á tónleikunum koma fram nemendur klassískrar deildar
Tónlistarskólans á Akureyri ásamt orgelnemendum Eyþórs Inga
29.11.2010
Ljósin tendruð á jólatrénu
Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri spilaði um helgina á hinum árlega viðburði "Ljósin tendruð á jólatrénu
á Ráðhústorgi". Aðsókn var góð og margar