Fara í efni

Fréttir

Jólaball Suzukinemenda

Jólatónleikar og jólaball Suzukinemenda verður haldið laugardaginn 27. nóvember í Hömrum.  Tónleikarnir hefjast kl. 11:00 og fram koma fiðlu-, víólu-, selló-, og píanóhópar.

Minningarhátíð

11. nóvember sl. voru 175 ár liðin frá því sr. Matthías Jochumsson fæddist að Skógum í Þorskafirði. Að því tilefi var haldin minningarhátíð í húsi skáldsins, Sigurhæðum, og einnig í Ketilhúsinu um kvöldið. 

Landsmót strengjanemenda

Helgina 8.-10. október síðastliðinn var haldið hér í Tónlistarskólanum á Akureyri Landsmót Strengjanemenda.  Á mótinu voru um 270 nemendur sem æfðu saman í fjórum hljómsveitum undir stjórn

Fjáröflun NefTónak!

Á morgun, föstudaginn 19.nóvember mun NefTónak standa fyrir sólarhringstónleikamaraþoni! Sólarhringstónleikamaraþonið verður í Rósenborg

Sólótónleikar blásaradeildar

Í dag, miðvikudaginn 17. nóv kl. 18:00 verða haldnir tónleikar í Hömrum á vegum blásaradeildar Tónlistarskólans á Akureyri. Þar koma fram nemendur á öllum stigum og

Tónstigapróf

Vikuna 15.-19. nóvember fara fram tónstigapróf hjá nemendum í Tónak. Allir nemendur tónlistarskólans sem ekki eru annaðhvort nýbyrjaðir eða stutt komnir í námi fara 

Suzuki útskrift

Útskriftartónleikar suzukinemenda!  voru haldnir í gær í Hömrum.  Þar voru alls níu nemendur sem útskrifuðust, ýmist úr tilbrigðum, Suzukibók 1 eða Suzukibók 2.

Masterclass og einkatímar!

Fimmtudaginn 11.nóv. kl. 17:00-18.30 verður workshop á Græna Hattinum á vegum ASA - tríó. ASA - tríó skipa þeir Andrés Þór

Keiluferð NefTónak!

Jæja þá er komið að því! Hópferð í keilu(Kaffi Jónsson) sunnudaginn 7.nóv kl 16.00! Allir nemendur tónlistarskólans á Akureyri eru velkomnir og verður

Opið hús NefTónak!

Fimmtudaginn 4.nóv Kl: 20:00 ætlum við í NefTónak að hafa smá hitting í Hofi (Dynheimum) og horfa