Jólatónleikar og jólaball Suzukinemenda verður haldið laugardaginn 27. nóvember í Hömrum. Tónleikarnir hefjast kl. 11:00 og fram koma
fiðlu-, víólu-, selló-, og píanóhópar.
11. nóvember sl. voru 175 ár liðin frá því sr. Matthías Jochumsson fæddist að Skógum í Þorskafirði. Að
því tilefi var haldin minningarhátíð í húsi skáldsins, Sigurhæðum, og einnig í Ketilhúsinu um kvöldið.
Helgina 8.-10. október síðastliðinn var haldið hér í Tónlistarskólanum á Akureyri Landsmót Strengjanemenda. Á
mótinu voru um 270 nemendur sem æfðu saman í fjórum hljómsveitum undir stjórn
Í dag, miðvikudaginn 17. nóv kl. 18:00 verða haldnir tónleikar í Hömrum á vegum blásaradeildar Tónlistarskólans á Akureyri.
Þar koma fram nemendur á öllum stigum og
Vikuna 15.-19. nóvember fara fram tónstigapróf hjá nemendum í Tónak. Allir nemendur tónlistarskólans sem ekki eru annaðhvort
nýbyrjaðir eða stutt komnir í námi fara
Útskriftartónleikar suzukinemenda! voru haldnir í gær í Hömrum. Þar voru alls níu nemendur sem útskrifuðust, ýmist
úr tilbrigðum, Suzukibók 1 eða Suzukibók 2.