Fara í efni

Fréttir

Tónsmíðakeppni

 Ákveðið hefur verið að halda tónsmíðakeppni í skólanum í vetur og er öllum nemendum Tónlistarskólans heimil þátttaka.

Þemavika gekk vel

Þemavika skólans gekk vel. Fjöldi nemenda tók þátt í vikunni sem endaði með tvennum tónleikum á sal skólans.  Þar komu fram

Samkeppni um merki

Opin samkeppni um nýtt merki/logo Tónlistarskólans á Akureyri. 

Nemendur Tónak á hljómsveitarnámskeiði

Nokkrir strengjanemendur úr Tónlistarskólanum voru á hljómsveitarnámskeiði á vegum Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir lengra komna tónlistarnema.  

Unglingadeild-söngur

Unglingadeild hefur göngu sína við söngdeild Tónlistarskólans á Akureyri 1. október n.k.