Tónleikaröð Tónak á te og kaffi, Eymundsson byrjar föstudaginn 13. mars kl. 17.
Næstu átta föstudaga frá 13. mars sjá 8-10 kennarar tónlistarskólans um tónleikaröð sem við nefnum, Tónak, te og
kaffi.
Tónleikar til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur voru haldnir 11. mars í Ketilhúsinu. Þar komu fram 18 nemendur
úr ýmsum deildum á framhaldsstigi. Á tónleikunum komu fram pianónemendur, fiðlunemendur, sellónemendur,
harmónikkunemendur og
Dagur tónlistarskólans var haldinn hátíðlegur víðsvegar um bæinn og að Hvannavöllum laugardaginn 21. Febrúar. Margt var um
manninn í skólanum og var álit flestra að vel hefði tekist til. Haldnir voru 7 tónleikar víðs vegar um bæinn og einnig var boðið upp
á fjölmargar smiðjur í húsi skólans, t.a.m. trommuhringi,
24. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar:
Stórsveit Tónlistarskólans var frábær!
Stórsveit Tónlistarskóla Akureyrar fór hreinlega á kostum þegar sveitin lék fyrir leik og aftur í hálfleik í
Íþróttahöllinni á fimmtudagskvöldið í tengslum við leik Akureyrar og Víkings. Sveitin var með ákaflega skemmtilegt prógram
og vakti gríðarlega athygli áhorfenda. Þórir Tryggvason sendi okkur hátt í sextíu myndir af stórsveitinni sem er hægt
að skoða hér.
Tónak og LA héldu saman jólatónleika á dögunum. Var einróma álit viðstaddra
að vel hefði tekist til og er líklegt að þetta verði að árlegum viðburði. Hér að neðan gefur að líta síðari
hluta tónleikanna
Dýrleif Bjarnadóttir píanókennari lauk störfum við Tónak á dögunum en þá
hafði hún starfað við skólann í 44 ár. Dýrleif hóf sjálf nám við tónlistarskólann á Akureyri
árið 1951 þá aðeins 8 ára