Fara í efni

Vantar trompet-, básúnu- og saxófónleikara

Vantar trompet-, básúnu- og saxófónleikara

Við erum að leita að trompet-, básúnu- og saxófónleikurum til að spila í Stórsveit Tónlistarskólans. 

Þetta er skemmtilegur hópur af áhugasömu tónlistarfólki á aldrinum 17-60 ára. Stórsveitin spilar fjölbreytta stíla: klassíska, djass- og blús.  Hljómsveitin spilar út um allt.  Spilarar þurfa ekki að vera útlærðir til að spila með.  Stórsveitin spilar t.d. á árlegum jólatónleikum.  Í janúar verður West Side Story æfð með strengjahljómsveit  og dönsurum.

Æfingar á þriðjudögum kl. 7-10 í Tónlistarskólanum í stofu 8.  Ef þú hefur áhuga að spila með getur þú haft samband við stjórnandann, Alberto Carmona ;alcarmonita@gmail.com eða bara komið á næstu æfingu.