Fara í efni

Fréttir

Jólagjöf Tónak og LA

Jólagjöf Tónlistarskólans á Akureyri og Leikfélags Akureyrar eru ókeypis tónleikar, laugardaginn 12. desember kl. 17:00 í Rýminu.  Þar koma fram Pálmi Gunnarsson,  Bryndís Ásmundsdóttir,

Tónleikar í desember

Framundan eru margir tónleikar í desember.  Nemendur og kennarar tónlistarskólans eru duglegt fólk og núna i desember eru framundan fjölmargir tónleikar bæði í skólanum og utan hans.  Allar deildir skólans

Ný þýsk heimildamynd um íslenskt tónlistaruppeldi

Í Nóvember var frumsýnd ný kvikmynd um íslenska tónlist, tónlistarskóla og tónlistaruppeldi í Cineplex keðjunum í Þýskalandi en hið frábæra starf sem unnið er í skólum landsins hefur á undanförnum árum vakið töluverða athygli erlendis.  Hér að neðan má líta sýnishorn úr myndinni.

Tónsmíðakeppni

 Ákveðið hefur verið að halda tónsmíðakeppni í skólanum í vetur og er öllum nemendum Tónlistarskólans heimil þátttaka.

Þemavika gekk vel

Þemavika skólans gekk vel. Fjöldi nemenda tók þátt í vikunni sem endaði með tvennum tónleikum á sal skólans.  Þar komu fram

Samkeppni um merki

Opin samkeppni um nýtt merki/logo Tónlistarskólans á Akureyri. 

Nemendur Tónak á hljómsveitarnámskeiði

Nokkrir strengjanemendur úr Tónlistarskólanum voru á hljómsveitarnámskeiði á vegum Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir lengra komna tónlistarnema.