Fara í efni

Uppskeruhátíð-Viðurkenningar

Uppskeruhátíð-Viðurkenningar

Tangohljómsveit skólans og Jóhanna Sigurðardóttir, þverflautuleikari, voru valin af valnefnd til að spila á lokatónleikunum Nótunnar sem fara fram í Reykjavík 27. mars 2010.  Einnig fengu "Bláu augun þín" hópurinn viðurkenningu fyrir flutning á samnefndu lagi Gunnars Þórðarsonar.  Hér að neðan ber að líta atriðin sem fengu viðurkenningar á uppskeruhátíðinni okkar.






Viðurkenningu í grunnnámi:

TÓNLISTARSKÓLI SIGLUFJARÐAR:
Þjóðlagasyrpa í úts. Guðrúnar Ingimundardóttur

Kristín María Karlsdóttir þverflauta, Aafke Roefls altflauta, Steinar Freyr Freysteinsson trompet, Vitor Vieira Thomas gítar, Dagrún Birta Gunnarsdóttir gítar, Úlfar Alexander Úlfarsson bassagítar, Jakob Snær Árnason harmoníka, Selma Dóra Ólafsdóttir píanó, Lísa Margrét Gunnarsdóttir píanó, Haukur Orri Kristjánsson klukkuskpil og bjöllur, Sara María Gunnarsdóttir slagverk, Helgi Fannar Jónsson slagverk.     

TÓNLISTARSKÓLI DALVÍKUR:

D. Fortea         Mi Favorita      Jónína Guðmundsdóttir gítar

TÓNLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI:
Gunnar Þórðarson       Bláu augun þín  Berglind Þórarinsdóttir söngur, Andri Kristinsson rafgítar, Árni Magnússon rafbassi, Emil Þorri Emilsson trommur


Viðurkenningu í miðnámi:

TÓNLISTARSKÓLI DALVÍKUR:
K.Böhm           Elífðarvélin        Kristín Valsdóttir fiðla, Melkorka Guðmundsdóttir píanó

TÓNLISTARSKÓLI ESKIFJARÐAR OG REYÐARFJARÐAR:
J. Beckenstein  Morning Dance Garðar Eðvaldsson altosax + hljómsveit

 TÓNLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI:
B. Godard        Allegretto úr Svítu op. 116        Jóhanna Sigurðardóttir þverflauta


Viðurkenningu í framhaldsnámi:

 TÓNLISTARSKÓLI EYJAFJARÐAR:
P. Frosini          The Jolly Caballero-Paso Doble    Guðný Valborg Guðmundsdóttir harmonica

TÓNLISTARSKÓLI HÚSAVÍKUR:
F. Tarrega        Capricho Árabe           Bóas Gunnarsson gítar

TÓNLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI:
C. Gardel/úts. A.Carmona        Por una Cabeza            

Liebertango : Anna Gunnarsdóttir þverflauta, Árný Arnardóttir víóla, Guðný Valborg Guðmundsdóttir harmoníka, Guðrún Svana Hilmarsdóttir selló, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir selló, Steinunn Atladóttir fiðla, Sunna Björnsdóttir píanó, Þuríður Helga Ingvarsdóttir fiðla, stjórnandi Alberto Carmona