63. starfsár Tónlistarskólans á Akureyri er hafið. Við skólann starfa 42, bæði kennarar og annað starfsfólk.
Í skólanum eru yfir 750 nemendur á öllum aldursstigum.
Tónleikaröð Tónak á te og kaffi, Eymundsson byrjar föstudaginn 13. mars kl. 17.
Næstu átta föstudaga frá 13. mars sjá 8-10 kennarar tónlistarskólans um tónleikaröð sem við nefnum, Tónak, te og
kaffi.