Fara í efni

Jólaball Suzukideildar

Jólaball Suzukideildar

Laugardaginn 3. desember halda Suzukihópar sína árlegu jólatónleika og jólaball. Klukkan 11 hefjast tónleikarnir og spila fiðlu-, víólu-, selló- og píanóhópar. Eftir tónleikana verður svo haldið glæsilegt jólaball við undirleik jólasveinahljómsveitar skólans. Ekki er útilokað að óvæntir gestir bregði á leik :)

Laugardaginn 3. desember halda Suzukihópar sína árlegu jólatónleika og jólaball. Fram koma fjölmargir nemendur í  fiðlu-, víólu-, selló- og píanóhópum.  Eftir tónleikana verður svo haldið glæsilegt jólaball við undirleik jólasveinahljómsveitar skólans.  Ekki er útilokað að óvæntir gestir bregði á leik :) Skemmtunin fer fram í Hömrum og hefst kl 11. Hlökkum til að sjá ykkur!