Framhaldsprófstónleikar Gauta Baldvinssonar
03.05.2011
Framhaldsprófstónleikar Gauta Baldvinssonar
Sunnudaginn 8. maí nk. verða haldnir fyrstu framhaldsprófstónleikar þessa veturs og er það Gauti Baldvinsson sem ætlar að ríða á vaðið. Flutt verða verk úr ýmsum áttum og má þar nefna verk eftir
Sunnudaginn 8. maí nk. verða haldnir fyrstu framhaldsprófstónleikar þessa veturs og er það Gauti Baldvinsson sem ætlar að ríða á vaðið. Flutt verða verk úr ýmsum áttum og má þar nefna verk eftir tónskáld eins og Chopin, Bach og Beethoven.
Tónleikarnir verða í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit og hefjast klukkan 15:00.
Einnig koma fram:
Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir selló
Lillý Rebekka Steingrímsdóttir flauta
Allir velkomnir
Aðgangur ókeypis