Fara í efni

Valgrein-hljómsveitaraðstoð

Valgrein-hljómsveitaraðstoð

 Nú býðst nemendum á framhaldsstigi nýr valáfangi sem kallast “hljómsveitaraðstoð og útsetningar”. Áfanginn felur í sér að aðstoða nemendur í Sinfóníuhljómsveit Tónak eða Stórsveit Tónak á æfingum. Við þetta öðlast nemendur reynslu af kennslu og hljómsveitarstarfi. Einnig munu nemendur aðstoða við að umskrifa/útsetja parta eftir þörfum. Skila þarf ritgerð í lok vorannar og er efni valið í samráði við deildarstjóra Tónlistarskólans á Akureyri.

Nánari upplýsingar veitir Lára Sóley Jóhannsdóttir, deildarstjóri klassískrar deildar : larasol@yahoo.com