04.04.2014
Þorsteinn Sindri Baldvinsson
Þorsteinn Sindri Baldvinsson leikur aðalhlutverkið í glænýrri stjörnum prýddri auglýsingu frá Pepsi. Þorsteinn er 21 árs gamall Akureyringur og stundar tónlistarnámi í Tónlistarskólanum á Akureyri. Hann hefur reglulega birt tónlistarmyndbönd inn á Youtube-rás sinni, undir listamannsnafninu Stony, frá árinu 2012.