Nótan 2014
14.03.2014
Nótan 2014
Nótan fyrir norð-/austurland í Hamraborg þann 15. mars.
Tvennir tónleikar í Hamraborg. Þeir fyrri verða kl. 12:30 og þeir seinni kl. 14:00. Afhending viðurkenninga kl. 15:30.
Nótan uppskeruhátíð tónlistarskóla er samstarfsverkefni Félags tónlistarskólakennara, Félags íslenskra hljómlistarmanna og Samtaka tónlistarskólastjóra.
Nótan fyrir norð-/austurland í Hamraborg þann 15. mars.
Tvennir tónleikar í Hamraborg. Þeir fyrri verða kl. 12:30 og þeir seinni kl. 14:00. Afhending viðurkenninga kl. 15:30.
Nótan uppskeruhátíð tónlistarskóla er samstarfsverkefni Félags tónlistarskólakennara, Félags íslenskra hljómlistarmanna og Samtaka tónlistarskólastjóra. Uppskeruhátíðin er hugsuð sem ný vídd í starfsemi tónlistarskóla og standa vonir til að hátíðin verði í senn faglega hvetjandi og skemmtilegt innlegg í starfsemi tónlistarskóla fyrir aðstandendur skólanna jafnt innan veggja þeirra sem utan.