Fara í efni

Nótan í Hörpu

Nótan í Hörpu

Nemendur tónlistarskólans stóðu sig með mikilli prýði á Nótunni í Hörpu síðastliðinn sunnudag. Flutningur allra atriða var frábær og kom hópurinn á endanum heim með Nótu í Farteskinu fyrir flutning Brynjars Friðriks Péturssonar, Hafdísar Þorbjörnsdóttur og Hjartar Snæs Jónssonar á laginu The way I am. Þátttakendur á uppskeruhátíðinni voru eftirfarandi :

Nemendur tónlistarskólans stóðu sig með mikilli prýði á Nótunni í Hörpu síðastliðinn sunnudag.  Flutningur allra atriða var frábær og kom hópurinn á endanum heim með Nótu í Farteskinu fyrir flutning Brynjars Friðriks Péturssonar, Hafdísar Þorbjörnsdóttur og Hjartar Snæs Jónssonar á laginu The way I am.   Þátttakendur á uppskeruhátíðinni voru eftirfarandi :

Hafdís Þorbjörnsdóttir, kontrabassi 
Hjörtur Snær Jónsson, slagverk
Brynjar Friðrik Pétursson, gítar
Ingunn Erla Sigurðardóttir, trompet
Astrid María Stefánsdóttir, horn 
Friðrún Fanný Guðmundsdóttir, básúna
Erla Sigríður Sigurðardóttir, píanó
Alexander Smári K. Edelstein, píanó

Tónlistarskólinn hlakkar þátttakendum kærlega fyrir frábært samstarf og flotta frammistöðu!