Nótan viðurkenningar
15.03.2014
Nótan viðurkenningar
Svæðiskeppninni fyrir norður og austurland er lokið og stóðu keppendur úr Tónlistarskólanum á Akureyri sér glimrandi vel.
Svæðiskeppninni fyrir norður og austurland er lokið og stóðu keppendur úr Tónlistarskólanum á Akureyri sér glimrandi vel.
Eftirtaldir nemendur/hópar úr TA fengu viðurkenningu:
Astrid horn, Friðrún básúna og Erla Sigríður píanó fyrir samspil í miðnámi.
Alexander Smári píanó fyrir einleik í framhaldsnámi.
Ingunn Erla trompet fyrir frumsamið í miðnámið.
Strengjasveit 2 í opnum flokki og
Hafdís söngur og kontrabassi, Hjörtur slagverk og Brynjar gítar í opnum flokki.