Fara í efni

Fréttir

Vortónleikar Suzuki hópa

Þriðjudaginn 30. apríl halda Suzuki hópar vortónleika sína. Leikið verður á fiðlur, selló, víólur og píanó.

Tónleikar í Hofi 4. apríl

Saxófónleikarinn Angelika Niescier heldur tónleika ásamt gítarleikaranum Hilmari Jenssyni og trommuleikaranum Scott McLemore í Hömrum þann 4. apríl kl 20.

Þorgerðartónleikar í Hofi

Mánudaginn 11. mars 2013 kl. 18:00 voru haldnir tónleikar í Hofi til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur.

Velheppnuð píanóhelgi

Um síðustu helgi stóð píanódeildin fyrir sinni árlegu píanóhelgi. 10 nemendur og fjórir kennarar tóku þátt. Þeir Halldór Haraldsson og Peter Maté kenndu masterclassa.

Úrslit í ratleik

Á degi tónlistarskólanna var efnt til ratleiks með glæsilegum vinningum. Þátttaka í leiknum var frábær og var tilkynnt um vinningshafa á hljómsveitartónleikum kl 13 í Hamraborg.