Fréttir
14.12.2012
Útskriftartónleikar 13. des.
Í gær fimmtudaginn 13. desember voru útskriftartónleikar hjá Suzukinemendum.
10.12.2012
Jólatónleikar í Hamraborg miðvikudaginn 12. desember kl. 18:00
Stórtónleikar allra strengja- og blásarasveita skólans ásamt tónæðis og forskólanemendum verða í Hamraborg miðvikudaginn 12. 12. ´12 kl 18.
08.12.2012
Kaffitónleikar sunnudaginn 9. desember
Strengjasveitir 2 og 3 eru á leið til Póllands í vor. Af því tilefni verða kaffitónleikar í Brekkuskóla sunnudaginn, 9. desember, kl 14-16. Borð munu svigna undan kræsingum og ljúfir tónar streyma um loft. Verð á kökuhlaðborðið er
05.12.2012
Jólatónleikar Píanónemenda
Í Tónlistarskólanum á Akureyri er mikið um tónleikahald en auk blandaðra tónleika og stærri viðburða halda hljóðfærahóparnir jóla- og vortónleika. Miðvikudaginn 5. desember verða tónleikar píanónemenda í
03.12.2012
Jólatónleikar blásara
Fyrstu jólatónleikar vetrarins verða í Hömrum mánudaginn 3. desember. Það eru blásaranemendur sem hefja jólatónleikaveisluna þetta árið og byrja tónleikarnir kl 17:45. Allir velkomnir.
29.11.2012
Töfrandi Aðventuveisla þann 1. desember
Nú gefst tækifæri til að njóta teiknimyndarinnar Snjókarlinn á einstaklega lifandi hátt í Hofi. Myndin verður sýnd á tjaldi í Hamraborg og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leikur undir og nýtur liðsinnis einsöngvarans Gissurar Páls Gissurarsonar og barna- og stúlknakórs Akureyrarkirkju.
16.11.2012
Söngvarakvöld á Götubarnum
Klassíska söngdeildin verður með þá nýbreytni að halda söngvarakvöld á Götubarnum, fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.00.
Enginn aðgangseyrir en aldurstakmark er 18 ára.
Þar verður örugglega skemmtileg stemming.
16.11.2012
Menningarferð klassískrar söngdeildar
Það er ekkert sem stöðvar klassísku söngdeildina þessa dagana. Þrátt fyrir stórhríð með 50 metra vindhraða, og forföll undirleikara fór 40 manna hópur suður föstudaginn 9 nóvember í mikla menningarreisu.