20.03.2015
Hljómsveitin Swing Je T´aime frá Denver heimsækir Akureyri
Hljómsveitin Swing Je T´aime frá Denver heimsækir Akureyri í lok mars og leikur á Akureyri Backpackers sunnudaginn 29. mars kl 20:30. Swing Je T´aime samanstendur af 7 tónlistarmönnum og leika þau og syngja tónlist undir sterkum áhrifum frá Django Reinhardt og fleirum.