Fara í efni

Fréttir

Hljómsveitartónleikar í Hofi

Council Rock North Orchestra frá Pennsylvania kemur í heimsókn á pálmasunnudag og heldur tónleika ásamt nemendum Tónlistarskólans á Akureyri.