17.04.2018 Námskeið með Hauki Gröndal fyrir saxófón og klarinettunemendur. Laugardaginn 21. apríl n.k. mun Haukur Gröndal halda stutt námskeið með aðal áherslu á saxófónleik.
16.04.2018 Frí á sumardaginn fyrsta Fimmtudaginn 19. apríl er sumardagurinn fyrsti, og engin kennsla í tónlistarskólanum.
09.04.2018 Sigurður Sveinn og Guðjón senda frá sér nýtt lag Söngvarinn Sigurður Sveinn Jónsson og píanóleikarinn Guðjón Jónsson hafa sent frá sér ábreiðu af laginu Rise Up.
07.04.2018 Sönghópurinn Jódís með tónleika í Hömrum Sönghópurinn Jódís ásamt hljómsveit flytur vinsæl dægurlög frá 5. og 6. áratugnum í Hofi 7. apríl kl. 20:00
04.04.2018 Diana Sus sendir frá sér tónlistarmyndband Diana Sus, nemandi í skapandi tónlist, sendir frá sér tónlistarmyndband við lagið "Just Begun (Moso Song)"
25.03.2018 Hljómsveitartónleikar í Hofi Council Rock North Orchestra frá Pennsylvania kemur í heimsókn á pálmasunnudag og heldur tónleika ásamt nemendum Tónlistarskólans á Akureyri.
15.03.2018 Heilnótan - Samkeppni í tónsmíðum fyrir 4. - 10. bekk Heilnótan er samkeppni í tónsmíðum fyrir 4.-10 bekk í grunnskólum á Akureyri og nágrenni. Skilafrestur er til 15. apríl.
09.03.2018 Stefán Elí gefur út nýtt lag og safnar fyrir plötu Stefán Elí, nemandi í skapandi tónlist gefur út nýtt lag og myndband ásamt því að safna fyrir plötu á Karolina Fund.
09.03.2018 Fulltrúar TA stóðu sig vel á Nótunni í Hörpu Flautukór TA og Eysteinn Ísidór píanóleikari stóðu sig vel á Nótunni í Hörpu