08.05.2018 Ólafur Sveinn Traustason heldur tónleika í Akureyrarkirkju Ólafur Sveinn Traustason heldur tónleika í Akureyrarkirkju 9. maí sem lokaverkefni í skapandi tónlist.
06.05.2018 Alexander Edelstein með píanótónleika í Hofi Alexander Edelstein heldur píanótónleika í Hofi sunnudaginn 13. maí.
02.05.2018 Uppskeruhátíð Heilnótunnar Uppskeruhátíð Heilnótunnar verður haldin laugardaginn 5. maí kl. 17:00 í Hömrum í Hofi.
30.04.2018 Hlini Gíslason með framhaldsprófstónleika Hlini Gíslason heldur framhaldsprófstónleika í klassískum söng miðvikudaginn 2. maí.
30.04.2018 Birkir Blær sigraði í Söngkeppni Framhaldsskólanna Birkir Blær sigraði í söngkeppni framhaldsskólanna á Akranesi 28. apriíl.
25.04.2018 Rán Ringsted með tónleika Rán Ringsted flytur lög Jónasar og Jóns Múla Árnasona í Hofi 26. apríl kl. 17:00
25.04.2018 Vorljóð - Ljóðatónleikar í Hofi Margrét Árnadóttir sópran, og Daníel Þorsteinsson píanóleikari halda ljóðatónleika í Hofi sunnudaginn 29. apríl kl. 16:00
25.04.2018 "Vaka yfir værri brá" - Lög úr íslenskum leikritum Sædís Gunnarsdóttir heldur tónleika í Hömrum föstudaginn 27. apríl með lögum úr íslenskum leikritum.
23.04.2018 Söngvaflóð með söngsal í Hofi Þriðjudaginn 24. apríl munu leikskólakrakkar koma og syngja í Hofi