22.03.2019 Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík í samstarfi við Tónlistarskóla Akureyrar sýnir ÞINN FALSTAFF! Sýningin fer fram föstudaginn 22. mars kl. 20:00 í Hömrum
20.03.2019 Vel heppnaðir BíóPopptónleikar Blásarasveitanna Mánudaginn 18.mars hélt Blásarasveit Tónlistarskólans BíóPopp tónleika í Hömrum fyrir fullum sal. Frábær skemmtun!
18.03.2019 Flammeus með tvöfalda smáskífu Lögin Deep Down Inside og When eru tvö, en mynda þó eina heild
14.03.2019 Bíópopp tónleikar blásarasveitarinnar. Blásarasveit Tónlistarskólans heldur tónleika í Hömrum mánudaginn 18. mars kl. 18:00
13.03.2019 Tónlistardeild Listaháskóla Íslands með kynningu í Tónó. Kynningin fer fram fimmtudaginn 14. mars kl. 17:15 á bókasafninu.
12.03.2019 Búið er að opna fyrir umsóknir um tónlistarnám skólaárið 2019-2020 Umsóknarformið er rafrænt á heimasíðu skólans.
27.02.2019 Nemendur og kennarar Tónlistarskólans flytja Misa Criolla fimmtudagskvöldið 28. febrúar. Tónleikarnir eru klukkan 20:00 í Hömrum.