Fréttir
26.05.2021
Framhaldsprófstónleikar Bjarklindar Ástu söngkonu
Græni Hatturinn, miðvikudag 26. maí kl. 17:00
20.05.2021
TÓLF TÓNAR OG KRAKKAORGEL-ÆVINTÝRI
Laugardaginn 22. maí á Listasafninu á Akureyri leikur orgelkennarinn okkar, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, tónlistarævintýrið Maurinn og Engisprettuna á hið fræga krakkaorgel. Tónleikarnir verða stuttir, haldnir kl. 15 og aftur kl. 16.
17.05.2021
Framhaldsprófstónleikar Eikar Haraldsdóttur söngkonu á Græna Hattinum
Þriðjudaginn 18. maí kl. 17:00
14.05.2021
Framhaldsprófstónleikar Ingunnar Erlu Sigurðardóttur trompetleikara
Hömrum, sunnudaginn 16. maí kl. 14:00
12.05.2021
Tólf Tóna Kortérið - Emil
Laugardaginn 15. maí hefur tónleikaröðin TÓLF TÓNA KORTÉRIÐ göngu sína á Listasafni Akureyrar!
Slagverks- og trommukennarinn okkar, Emil Þorri Emilsson, frumflytur verk sitt TILVILJUN fyrir blandað slagverk og rafhljóð á þessum fyrstu tónleikum TÓLF TÓNA KORTÉRSINS.
10.05.2021
Framhaldsprófstónleikar Hafsteins Davíðssonar á Græna Hattinum
Miðvikudaginn 12. maí kl. 17:00
07.05.2021
Japanuary komið á helstu streymisveitur
Blásarasveitin ásamt Stefáni Elí og Díönu Sus slá í gegn