Jólasveinar ganga um gólf
Jólasveinar ganga um gólf
Fróðleikur um vísuna
Jólasveinar ganga’ um gólf
með gildan staf í hendi.
Móðir þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi.
Upp á stól stendur mín kanna
níu nóttum fyrir jól þá kem ég til manna.
Lag: Friðrik Bjarnason
Texti: Þjóðvísa