Fara í efni

VORTÓNLEIKAR!

VORTÓNLEIKAR!

Að venju er mikið um að vera í Tónlistarskólanum á Akureyri í maí þegar allar deildir skólans og hljómsveitir sýna afrakstur vetrarins. Samtals verða 14 tónleikar í boði og allir ættu að finna eitthvað sér við hæfi. 

Hér getur að líta dagskrána

Vortónleikar rytmískrar söngdeildar Black box 2/5 kl. 18:00

Vortónleikar slagverksdeildar Black box 3/5 kl. 17:00

Vortónleikar Suzukideildar Naust 8/5 kl. 17:00

Vortónleikar rytmískra og skapandi deilda Black box 8/5 kl. 18:00

Vortónleikar blásarasveita Hamrar 9/5 kl. 17:00

Vortónleikar strengjasveita Hamrar 10/5 kl. 16:30

Vortónleikar framhaldsnema strengjadeildar Hamrar 15/5 kl. 16:00

Vortónleikar blásaradeildar Hamrar 15/5 kl. 17:30

Vortónleikar barna- og unglingasöngdeildar Hamrar 16/5 kl. 16:30

Vortónleikar gítardeildar Hamrar 16/5 kl. 18:00

Vortónleikar píanódeildar Hamrar 17/5 kl. 17:00

Stabat Mater Pregolesi's Klassísk söngdeild ásamt strengjasveit 3 Akureyrarkirkja 17/5 kl. 20:00

Framhaldsprófstónleikar, Eysteinn Ísidór Ólafsson Hamrar 20/5 kl. 14:00

Vortónleikar klassískrar söngdeildar Hamrar 23/3 kl. 17:30