Verðlaunahafi í Nótunni
31.03.2012
Verðlaunahafi í Nótunni
Lokahátíð Nótunnar fór fram í Hörpu þann 18. mars síðastliðinn. Fimm tónlistaratriði kepptu fyrir hönd Tónlistarskólans á Akureyri og stóðu allir sig með mikilli prýði. Alexander Smári Edelstein píanónemandi hlaut verðlaun fyrir einleik í miðstigi en hann lék Preludiu í c eftir J.S. Bach.
Lokahátíð Nótunnar fór fram í Hörpu þann 18. mars síðastliðinn. Fimm tónlistaratriði kepptu fyrir hönd Tónlistarskólans á Akureyri og stóðu allir sig með mikilli prýði. Alexander Smári Edelstein píanónemandi hlaut verðlaun fyrir einleik í miðstigi en hann lék Preludiu í c eftir J.S. Bach.
Ríkisútvarpið tók upp leik allra vinningshafa og mun sýna á næstu vikum. Nánari upplýsingar um þátttakendur og vinningshafa eru á http://notan.is/