Fara í efni

Tónleikar á degi íslenskrar tungu

Tónleikar á degi íslenskrar tungu

Föstudaginn 16. Nóv. 2012 verða haldnir tónleikar í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Eingöngu verður flutt íslensk tónlist og er efnisskráin mjög fjölbreytt, bæði söngur og hljóðfæraleikur. Þetta er annað árið í röð sem Tónlistarskólinn er með tónleika af þessu tilefni og vonumst við til að framhald verði á næstu ár.

Föstudaginn 16. Nóv. 2012 verða haldnir tónleikar í tilefni af Degi íslenskrar tungu.  Eingöngu verður flutt íslensk tónlist og er efnisskráin mjög fjölbreytt, bæði söngur og hljóðfæraleikur. Þetta er annað árið í röð sem Tónlistarskólinn er með tónleika af þessu tilefni og vonumst við til að framhald verði á næstu ár.

Tónleikar hefjast kl. 18:00 í Hömrum, minni salnum í Hofi og er aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.