Fara í efni

Þorgerðarsjóður 2025

Þorgerðarsjóður 2025

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Þorgerðarsjóði á árinu 2025.

Nemendur sem stundað hafa nám við Tónlistarskólann á Akureyri og hyggja á eða hafa þegar hafið háskólanám í tónlist, geta sótt um styrk úr sjóðnum.

Umsóknarfrestur er til 20. apríl og þurfa umsækjendur að greina frá námsferli og námsáformum í umsókn sinni ásamt rökstuðningi fyrir styrkveitingu.

Umsóknum skal skilað í tölvupósti á tonak@tonak.is merkt Þorgerðarsjóður.