Fara í efni

The Commitments

The Commitments

Tónatak- Rytmiska deildin við TA setur upp Söngleikinn The Commitments í Hamraborg - Hofi miðvikudaginn 4. desember kl. 20:00. Sagan The Commitments var skrifuð af Roddy Doyle og gefin út árið 1987. Hún fjallar um atvinnulaust ungt fólk í Dublin á Írlandi. Þau stofna hljómsveit sem spilar soul-tónlist. Sagan var síðan kvikmynduð fjórum árum síðar og hlaut miklar vinsældir víða um heim.

Tónatak- Rytmiska deildin við TA setur upp Söngleikinn The Commitments í Hamraborg - Hofi miðvikudaginn 4. desember kl. 20:00. Sagan The Commitments var skrifuð af Roddy Doyle og gefin út árið 1987. Hún fjallar um atvinnulaust ungt fólk í Dublin á Írlandi. Þau stofna hljómsveit sem spilar soul-tónlist. Sagan var síðan kvikmynduð fjórum árum síðar og hlaut miklar vinsældir víða um heim. Ívar Helgason, kennari við TA hefur útfært þessa sögu fyrir rytmisku deildina við TA. Sýningin er sett upp í söngleikjastíl og þátttakendur eru allt nemendur við skólann, syngjandi og spilandi hin frábæru lög úr söngvamyndinni The Commitments.

Miðasala hafin á www.menningarhus.is

Miðaverð 1.000 kr