Svæðistónleikar Nótunnar 2016
Svæðistónleikar Nótunnar 2016
Svæðistónleikar nótunnar fyrir Norður- og Austurland verða föstudaginn 11. mars. Tvennir tónleikar verða; kl 14 og kl 16 og má búast við að úrslit liggi fyrir um kl 18. Þau atriði sem komast áfram taka svo þátt í lokatónleikum Nótunnar í Hörpu þann 10. apríl. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Okkar fulltrúar eru;
systkinin Tobías Þórarinn Matharel kornett og Mahaut Ingiríður Matharel trommur
Helga María Guðmundsdóttir selló og Alexander Smári Kristjánsson Edelstein píanó
Birkir Blær Óðinsson gítar og söngur
Hlini Jón Gíslason söngur
Gísli Rúnar Víðisson söngur
Elísa Ýrr Erlendsdóttir og Móheiður Guðmundsdóttir söngur, með þeim spila Hafsteinn Davíðsson trommur, Agnes Gísladóttir píanó, Gunnur Vignisdóttir Bassi, Birkir Blær Óðinsson kassagítar. Ásamt bakraddasöngvurum úr ritmísku deildinni.