Stórtónleikar Í Hamraborg
01.02.2016
Stórtónleikar Í Hamraborg
Um þessar mundir eru 70 ár síðan að Tónlistarskólinn á Akureyri hóf starfsemi. Á afmælisárinu fáum við til liðs við okkur akureyrsku hljómsveitina 200.000 Naglbíta. Þeir Villi, Kári og Benni munu ásamt tæplega 400 tónlistarnemum flytja klassísk naglbítalög og margt fleira skemmtilegt.
Tónleikarnir fara fram í Hamraborg þann 20. febrúar kl. 14:00
Um þessar mundir eru 70 ár síðan að Tónlistarskólinn á Akureyri hóf starfsemi. Á afmælisárinu fáum við til liðs við okkur akureyrsku hljómsveitina 200.000 Naglbíta. Þeir Villi, Kári og Benni munu ásamt tæplega 400 tónlistarnemum flytja klassísk naglbítalög og margt fleira skemmtilegt.
Tónleikarnir fara fram í Hamraborg þann 20. febrúar kl. 14:00