Sóley og Emil fengu viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf
03.03.2025
Sóley og Emil fengu viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf
Í síðustu viku veitti Fræðlsu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf og meðal þeirra sem hlutu viðurkenningu voru okkar fólk Sóley og Emil sem fengu viðurkenningu fyrir stjórn blásarasveita Tónlistarskólans á Akureyri. Þau Sóley og Emil eru virkilega vel að þessum verðlaunum komin og við erum ákaflega stolt af þeim.
Til hamingju Sóley og Emil !
Hér má lesa frétt um viðburðinn.