Skólasetning og kennslubyrjun 2015
13.08.2015
Skólasetning og kennslubyrjun 2015
70. starfsár Tónlistarskólans á Akureyri verður sett í Hamraborg Hofs miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi kl. 18.00. Eftir stutta athöfn og tónlistaratriði mun nemendum og aðstandendum gefast kost á því að hitta kennara í húsnæði skólans til að finna hentugan tíma fyrir veturinn.
70. starfsár Tónlistarskólans á Akureyri verður sett í Hamraborg Hofs miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi kl. 18.00. Eftir stutta athöfn og tónlistaratriði mun nemendum og aðstandendum gefast kost á því að hitta kennara í húsnæði skólans til að finna hentugan tíma fyrir veturinn.
Einkakennsla og fastur undirleikur í klassíski deild hefst mánudaginn 31. ágúst. Kjarnagreinar (forskóli, tónæði, solfeges, tónfræði, hljómfræði, tónheyrn og tónlistarsaga) hefjast 7. september og Suzuki hóptímar, strengja- og blásarasveitir, Big Band og hóptímar söngdeilda hefjast þann 14. september. 28. október hefjast síðan æfingar hjá pop og jazzhljómsveitum auk undirleikstíma í ritmískri deild.