Fara í efni

Píla Pína

Píla Pína

Píla Pína Ævíntýri með söngvum eftir Kristján frá Djúpalæk með lögum Heiðdísar Norðfjörð, þekkja margir. Tónlist Heiðdísar og Ragnhildar Gísladóttur, við ljóð Kristjáns um Pílu Pínu, hefur flutt heilar kynslóðir á ævintýraslóðir. Það er föngulegur hópur leikara, söngvara, hljóðfæraleikara og brúða sem skapar heim Pílu Pínu, litlu hagamúsarinnar sem breytti heiminum. Tónlistin úr Pílu Pínu liggur nærri hjartarótum heillar kynslóðar af Íslendingum og fá áhorfendur loks tækifæri til að heyra hana með lifandi undirleik klassískrar hljómsveitar í Hamraborg. Þessa má geta að þónokkuð margir kennarar við Tónlistarskóla Akureyrar eru þáttakendur í sýningunni.

Píla Pína Ævíntýri með söngvum eftir Kristján frá Djúpalæk með lögum Heiðdísar Norðfjörð, þekkja margir. Tónlist Heiðdísar og Ragnhildar Gísladóttur, við ljóð Kristjáns um Pílu Pínu, hefur flutt heilar kynslóðir á ævintýraslóðir.  
Það er föngulegur hópur leikara, söngvara, hljóðfæraleikara og brúða sem skapar heim Pílu Pínu, litlu hagamúsarinnar sem breytti heiminum. Tónlistin úr Pílu Pínu liggur nærri hjartarótum heillar kynslóðar af Íslendingum og fá áhorfendur loks tækifæri til að heyra hana með lifandi undirleik klassískrar hljómsveitar í Hamraborg.  Þessa má geta að þónokkuð margir kennarar við Tónlistarskóla Akureyrar eru þáttakendur í sýningunni.
Hér kynnumst við sameiningarkrafti Menningarfélags Akureyrar en þessi 318. sviðsetning Leikfélags Akureyrar er sett upp í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Menningarhúsið Hof.
Höfundur: Heiðdís Norðfjörð, byggt á ævintýri Kristjáns frá DjúpalækTónlist: Heiðdís Norðfjörð og Ragnhildur GísladóttirLeikgerð: Sara Marti Guðmundsdóttir og Sigrún Huld SkúladóttirLeikstjóri: Sara Marti GuðmundsdóttirTónlistarstjóri: Þorvaldur Bjarni ÞorvaldssonLeikmynda- og brúðuhönnun: Rebekka A. IngimundardóttirBúningar og gervi: Margrét EinarsdóttirLjósahönnun: Magnús Arnar SigurðarssonMyndbandshönnun: Ingi BekkDanshöfundur: Katrín Mist HaraldsdóttirTeiknarar: Dan Denton og Ana StefaniakGrímur: Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Sif GuðmundsdóttirSýningarstjórn: Þórunn GeirsdóttirHljóðhönnun: Gunnar Sigurbjörnsson og Þóroddur IngvarssonLeikarar: Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, Þórunn Lárusdóttir, Benedikt Karl Gröndal, Saga Jónsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Eik Haraldsdóttir, Eyþór Daði Eyþórsson, Bjarklind Ásta Brynjólfsdóttir, Freysteinn Sverrisson og Jón Páll Eyjólfsson
Hljómsveit:
Daníel Þorsteinsson: HljómborðMarcin Jakub Lazarz: FiðlaSigrún Mary McCormick: VíólaÁsdís Arnarsdóttir: SellóKristján Edelstein: GítarStefán Ingólfsson: BassiHjörleifur Jónsson: SlagverkHalldór G. Hauksson: TrommurPetrea Óskarsdóttir: FlautaHelgi Þorbjörn Svavarsson: HornHljómsveitarstjóri: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Kór: Eldri barnakór AkureyrarkirkjuKórstjóri: Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
Ljósakeyrsla: Lárus Heiðar Sveinsson og Þórir Gunnar Valgeirsson
Hljóðstjórn: Gunnar Sigurbjörnsson og Þóroddur Ingvarsson
Sviðsmaður: Jón Birkir Lúðvíksson
Sviðsmaður og umsjónarmaður sendihljóðnema: Davíð Heiðmann Aðalsteinsson
Hár og förðun: Heiðdís Ólafsdóttir Austfjörð
Búningavarsla: Kristín Sigvaldadóttir
Klæðskeri: Berglind Magnúsdóttir / Klæðskerahöllin
Aðstoð við búninga: Fiona Cribben, Íris Eggertsdóttir, Rannveig Gísladóttir 
Leikmyndasmíði og -málun: Inga Lóa Guðjónsdóttir, Jóhannes Ingibjartsson, Guðný Else Jóhannesdóttir og sérstakar þakkir til Hilmars Páls Jóhannessonar
Leikmunagerð: Rebekka A. Ingimundardóttir, Eleni Podara, Íris Eggertsdóttir, Rakel Hildardóttir, Kristín Sigvaldadóttir og Nancy Georgs
Sviðs- og leikmyndavinna: Magnús Viðar Arnarsson, Bjarki Árnason  og Þóroddur Ingvarsson.