Fara í efni

Orgelhúsið

Orgelhúsið

Orgelhúsið, útgáfutónleikar í Akureyrarkirkju 14. nóvember kl. 13:00 og 14:30. Lítil saga úr orgelhúsi er myndskreytt tónlistarævintýri fyrir börn sem leiðir hlustendurna inn í töfraheim pípuorgelsins.

Orgelhúsið, útgáfutónleikar í  Akureyrarkirkju 14. nóvember kl. 13:00 og 14:30.

Lítil saga úr orgelhúsi er myndskreytt tónlistarævintýri fyrir börn sem leiðir hlustendurna inn í töfraheim pípuorgelsins. Sagan er eftir Guðnýju Einarsdóttur, tónlistina gerði Michael Jón Clarke og myndirnar teiknaði Fanney Sizemore. Aftast í bókinni er geisladiskur þar sem tónlistin er leikin á orgel af Guðnýju Einarsdóttur og sagan lesin af Bergþóri Pálssyni. Bókin er gefin út af Skálholtsútgáfunni.

 

 

 

Styrktaraðilar verkefnisins:

Félag íslenskra orgelleikara

Menningarsjóður FÍH

Tónlistarsjóður Menntamálaráðuneytisins

Tónmenntasjóður kirkjunnar

Tónskáldasjóður RÚV

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra

 

Fallega bókin okkar með geisladisk verða til sölu og er það afar góð jólgjöf.  Skálholtsútgáfan gefur hana út.

https://www.facebook.com/orgelhus?notif_t=page_fan