Fara í efni

Svæðistónleikar Nótunnar

Svæðistónleikar Nótunnar

Svæðistónleikar Nótunnar fyrir Norður- og Austurland verða haldnir í Hofi föstudaginn 9. febrúar. Að þessu sinni taka eftirtaldir skólar þátt:

Tónlistarskólinn á Akureyri
Tónlistarskóli Eyjafjarðar
Tónlistarskólinn á Húsavík
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga
Stórutjarnarskóli
Tónlistarskóli Skagafjarðar
Tónadans
Tónlistarskólinn í Fellabæ
Tónlistarskólinn á Egilsstöðum
Tónlistarskóli Eski- Reyðarfjarðar

Tvennir tónleikar verða; kl 14 og kl 16. Kl 18 verður lokaathöfn og þar kemur í ljós hverjir koma fram í Hörpu þann 4. mars.

 

Valtónleikar Tónlistarskólans á Akureyri fyrir Nótuna fóru fram þann 29. janúar.   Fulltrúar okkar í Hamraborg þann 9. febrúar verða: 

í grunnstigi - Emilía Ingibjörg Guðjónsdóttir selló og Strengjakvartettinn Sykurpúðarnir
í miðstigi - Sunneva Kjartansdóttir selló
í opnum flokki - flautukór undir stjórn Petreu Óskarsdóttur
í framhaldsstigi: Ingunn Erla Sigurðardóttir trompet og Eysteinn Ísidór Ólafsson píanó