Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna á Norðurlandi, var haldin um helgina. Þar komu margir efnilegir nemendur fram og var dagskráin svo sannarlega fjölbreytt. Tónlistarskólinn á Akureyri átti að sjálfsögðu glæsilega fulltrúa.