Fara í efni

MIKILVÆG AUKAÆFING

MIKILVÆG AUKAÆFING

Framundan er dagur Tónlistarskólans á Akureyri þann 3. mars. Mikið verður um dýrðir þann dag og eitt af verkefnunum er að strengjasveitir 1 og 2 ásamt grunnsveit og blásarasveit skólans eru að spila saman á stóra sviðinu í Hamraborg. Þetta verða hátt í 100 nemendur.

Framundan er dagur Tónlistarskólans á Akureyri þann 3. mars. Mikið verður um dýrðir þann dag og eitt af verkefnunum er að strengjasveitir 1 og 2 ásamt grunnsveit og blásarasveit skólans eru að spila saman á stóra sviðinu í Hamraborg. Þetta verða hátt í 100 nemendur.


Nú höfum við fengið æfingatíma í Hamraborg sem er þriðjudagurinn 21. febrúar kl. 16:00-18:00. Þessi tími til að setja sveitirnar saman er afar mikilvægur og mikilvægt að allir mæti. Vinsamlegast hliðrið til ef eitthvað annað er á dagskrá hjá ykkur.


Blásara- og strengjanemendur í þessum sveitum, hittumst öll stundvíslega kl. 16:00 á þriðjudaginn.