Kristinn Örn heimsótti píanódeild.
09.03.2022
Kristinn Örn heimsótti píanódeild.
Kristinn Örn Kristinsson Suzuki píanókennari og skólastjóri Allegro Suzuki skólans í Reykjavík heimsótti píanódeildina föstudaginn 18. febrúar. Hann leiðbeindi nemendum á ýmsum stigum píanónáms og miðlaði af reynslu sinni og þekkingu bæði til nemenda og kennara. Kristinn Örn er fyrrum nemandi og kennari Tónlistarskólans á Akureyri.