Fara í efni

Innritun 2010-2011

Innritun 2010-2011

Innritun fyrir skólaárið 2010-2011 stendur yfir 26. apríl – 7. maí 2009 og verður einungis tekið við rafrænum umsóknum að þessu sinni.  Umsóknareyðublaðið er hægt að nálgast HÉR. Ef ekki er tölva á heimilinu geta umsækjendur komið við á skrifstofu skólans að Hvannavöllum 14 og sótt um en þar er heitt á könnunni og boðið upp á tölvu til innritunar.  Starfsfólk skólans ...

 aðstoðar gjarnan við innritun.

Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðunni eða í Tónlistarskólanum í síma 462-1788.  Ekki er tekið við umsóknum í gegnum síma.

Nemendur sem eru nú þegar í skólanum eru minntir á að þeir þurfa að endurnýja umsókn sína og einnig þeir sem eru á biðlista.

Allar óstaðfestar umsóknir verða teknar af skrá 10. maí 2010.