Um leið og við óskum nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegs nýs árs minnum við á að fyrsti kennsludagur eftir frí er á morgun 3. janúar.
Hlökkum til að hitta ykkur öll aftur fersk eftir fríið